Gæti verið að það sé sorglegt og hræðilegt að kasta glimmer á ráðherra eða er þetta kjánalega ýkt tilraun til að gera valdafólk að fórnarlömbum.
--------
5:59
Neil Gaiman á Reykjavík Noir
Þáttur um heimsókn Neil Gaiman á Iceland Noir og upplifun Óla Gneista á hátíðinni
--------
10:34
Neil Gaiman og Sandman (þáttur frá 2013)
Umfjöllun um ævi og feril Neil Gaiman með sérstakri áherslu á The Sandman.
--------
26:07
Fasistar í Washington
Forsetatíð Donald Trump varð til mikilla deilna um hvers eðlis pólítík hans væri. Var þetta lýðskrum? Var þetta fasismi? Var þetta bæði? Þegar stuðningsfólk hans réðist á bandaríska þinghúsið þann 6. janúar 2021 má segja að svarið hafi endanlega fengist þó líklega hafi það aldrei verið sérstaklega vel falið.
--------
Desmond Tutu (1931-2021)
Desmond Tutu barðist gegn aðskilnaðurstefnunni í heimalandi sínu. En hann var margbrotinn. Barátta hans var ekki bara gegn einu formi kúgunar heldur kúgunar í breiðu samhengi. Í þessum þætti (eða bloggi ef þú kýst frekar texta) fer Óli yfir feril erkibiskupsins og bendir á nokkur atriði sem gætu orðið útundan í minningargreinum sem eru nú að birtast.